SÆKJA UM Í STÓLALEIGU

Erum við að leita að þér?

Höfuðlausnir er glæsileg rótgróin hárgreiðslustofa staðsett á besta stað í Grafarvogi. Við leitum eftir skemmtilegu og metnaðarfullu fólki í stólaleigu. Um er að ræða sanngjarna leigu í 50-100% starfshlutfall. Áhugasamir geta haft samband við Jónínu beint eða sótt um starf hér að neðan.

xArtboard 1